-
14. Oct .2016
Heiðrún Eiríksdóttir varði meistaraverkefni sitt við Auðlindadeild Háskólans á Akureyri
Heiðrún Eiríksdóttir fyrrum starfsmaður BioPol ehf á Skagaströnd, og nemandi við Auðlindadeild Háskólans á Akureyri, varði meistaraverkefni sitt þriðjudaginn 11. október. Heiðrún er fyrsti meistaraneminn sem útskrifast í kjölfar samstarfs BioPol ehf og Háskólans á Akureyri.
-
09. Sep .2016
Alþjóðleg vinnustofa hjá BioPol ehf á Skagaströnd
-
20. Maí
.2016
Háskólalestin á Blönduósi
Háskólalestin stoppaði á Blönduósi laugardaginn 14. apríl og Biopol tók þátt í sýningunni sem var haldin í félagsheimilinu. Á Biopol-básnum var fiskabúr með nokkrum trjónukröbbum, beitukóngum, ígulkerjum, krossfiskum, einum kuðungakrabba og tveimur marhnútum ....








