Skip to Content
  • 06. Maí .2015 Ný vísindagrein fékkst birt í European Journal of Phycology

     

     

     

    Dr. Bettina Scholz starfsmaður BioPol fékk í dag ásamt prófessor Hjörleifi Einarssyni frá Háskólanum á Akureyri nýja vísindagrein birta í European Journal of Phycology.

  • 29. apríl .2015 Víðförull rauðmagi með rafeindamerki

    Í ralli Hafrannsóknastofnunarinnar í mars í vor, nánar tiltekið um borð í Bjarna Sæmundssyni, voru fjórir rauðmagar merktir með rafeindamerki frá Stjörnu Odda og þeim sleppt aftur.  

  • 12. febrúar .2015 Fyrstu aflatölur ársins 2015

    Aflatölur á Skagastrandarhöfn hafa verið uppfærðar fyrir janúar 2015 og færðar inn á heimasíðu BioPol ehf. Heildarafli í janúar 2015 var 263.075 kg á móti 278.799 kg í janúar 2014, munurinn er því um 16 tonn. Tíðarfar í janúar síðastliðnum var ekki glæsilegt og var það sjómönnum til töluverðs ama. Þó voru 19 dagar í janúar þar sem a.m.k. einn bátur landaði á Skagastrandarhöfn.

Biopol