-
17. Oct .2013
Starfsmaður boðinn velkominn
Stjórn og starfsfólk BioPol býður nýjan starfsmann, Karin Zech, velkominn til starfa hjá félaginu. Karin er fædd í þýskalandi en hefur undanfarin 7 ár starfað í Noregi. Karin er með gráðu í lífefnafræði og starfaði síðast við gæðastjórn og vöruþróun hjá Epax sem er stór lýsisframleiðandi í Noregi. Helstu áhugamál Karin eru gönguferðir, hestamennska og listmálun.
-
20. Sep .2013
Nýr starfsmaður
Starfsfólk og stjórn BioPol ehf bjóða James Kennedy hjartanlega velkominn í hópinn.
-
03. apríl .2013
Hrognkelsamerkingar 2013
Hafrannsóknastofnun og BioPol ehf Sjávarlíftæknisetur á Skagaströnd eru nú með í gangi tvenns konar merkingartilraunir sem eins og fyrri ár treysta algerlega á samstarf við grásleppusjómenn.








