Skip to Content
  • 07. Dec .2012 BioPol ehf hlýtur hvatningarverðlaun SSNV

     Sjávarlíftæknisetrinu BioPol ehf á Skagaströnd var í vikunni sem leið veitt hvatningarverðlaun SSNV atvinnuþróunnar.  

  • 26. janúar .2012 BioPol ehf. í Feykisviðtali

    Á dögunum kom blaðamaður Feykis í heimsókn til BioPol, forvitnaðist um starfsemi fyrirtækisins og ræddi við starfsfólk. Á næstunni mun Feykir birta greinar um helstu verkefni og rannsóknir fyrirtækisins og þannig gefa lesendum sínum tækifæri á að skyggnast inn í þann fjölbreytilega heim sem vísindasamfélagið á Norðurlandi Vestra svo sannarlega er.

     

     

  • 26. janúar .2012 Rannsókn á bandormssýkingu í ufsa

    Árið 2011 veitti Verkefnasjóður Sjávarútvegsins á samkeppnissviði  BioPol ehf, Tilraunastöð Háskóla Íslands í Meinafræði að Keldum og Fisk Seafood fjármuni til þess að rannsaka bandormssýkingu í ufsa við strendur landsins.

     

     

     

Biopol