-
05. Oct .2011
Samstarf við Færeyinga
Á síðustu tveimur árum hefur BioPol ehf. stundað viðamiklar rannsóknir á líffræði, fæðuatferli og áhrifum skötusels á vistkerfi á grunnslóð. Í tengslum við þær rannsóknir hafa byggst upp sambönd við erlendar stofnanir, þ.m.t. Hafrannsóknarstofnunina í Færeyjum
-
02. Sep .2011
Kræklingarækt lofar góðu á Hvammstanga
Tilraunarækt á krælingi hófst í Miðfirði sumarið 2010 og er verkefnið samstarfsverkefni BioPol ehf og nokkurra áhugasamra aðila á Hvammstanga. Nú þegar rétt ár er liðið frá því að línur voru fyrst lagðar í sjó hefur árangurinn ekki látið á sér standa eins og myndirnar bera með sér. Verkefnið er styrkt af Vaxtarsamningi Norðurlands Vestra.
-
14. júlí .2011
BioPol ehf og Háskólinn á Akureyri auglýsa stöðu sérfræðings á Skagaströnd
Laus er til umsókna staða sérfræðings hjá BioPol ehf á Skagaströnd








